100 daga reynslutími




Hreinna & öruggara – PFAS- og PTFE-frí, engin eiturefni
Áratuga ending – þriggja laga stál sem heldur jöfnum hita
Allt eldhúsið, ein panna – virkar á allar hellur og í ofn
Nútíma hönnun – falleg á bekknum, fagleg á hellunni
Pannan sem tekur aðalhlutverkið.
Fyrsta varan frá Stálhreiðri er smíðuð fyrir þá sem kunna að meta endingargóð og falleg eldhúsáhöld. Hún fylgir þér í öllum verkefnum – frá morguneggi til helgarsteikur. Þetta er ekki bara panna – þetta er upphafið að eldhúsi sem virkar betur, lítur betur út og endist lengur.
Einfaldur undirbúningur og matseldin verður leikur einn (sjá leiðbeiningar)





Hönnun sem endist
Tímalaus form og efni sem standast álag raunverulegs eldhúss. Hönnun sem er gerð til að fylgja þér í mörg ár.

Fyrir hversdagsmat og stór augnablik
Þetta er pannan sem passar fyrir hversdaginn jafnt sem veislumatinn. Endingargóð, fjölhæf og laus við skaðleg efni.
Um okkur
Frá A til Ö
HÖNNUNIN
Hver vara er hugsuð og þróuð með bæði útlit og notagildi í huga. Einfaldleiki, ending og fagurfræði eru leiðarljósin.
EFNIN
Við notum eingöngu úrvals stál sem valið er í nánu samstarfi við framleiðsluaðila okkar. Markmiðið er að tryggja gæði sem standast tímans tönn.
HANDVERKIÐ
Hvert skref í ferlinu fylgir ströngum gæðastöðlum. Með nákvæmni og reynslu tryggjum við pönnu sem er endingargóð, nákvæm í notkun og hönnuð til langs tíma.




